Húsbílar og þjónusta er okkar fag

Húsbíllinn þinn er í bestu höndum hjá okkur. Við erum með stóran varahlutalagar og verkstæði sem lagar nánast hvað sem er.

Reynsla

Reynsla okkar byggist á hundruð þúsund kílometrum sem tæki okkar hafa ekið á Íslandi.

Umboð

Við erum umboðsaðili McLouis, Mobilvetta og Travel Lite. Auk þess vinnum við með sterkum varahlutaðilum í Evrópu.

Tölvulestur

Við erum með sérfræðinga á verkstæðinu sem geta lesið tölvur og gert við rafmagnsbilanir.

Einföld aðferð

Bókaðu tíma fyrir bílinn þinn eins og hann þyrfti að fara til læknis. Svo kemur þú með hann til okkar og við sjáum um rest.

Leigðu bíl og kauptu svo

Við rekum stærstu húsbílaleigu landsins og bjóðum viðskiptavinum að leiga bíl og kaupa hann svo. Að frádregnum leigukostnaði ef keyft er.

Bílabær Keflavík

Til að geta boðið upp á hraða og örugga þjónustu settumst við að í Keflavík á árinu 2006. Hér er allt til alls sem dregur úr biðtíma.

Viltu heilsa uppá okkur og fá frekari upplýsingar?

Nýjustu verkefni

Explore the works of our members

Umsögn viðskiptavina

Bjóðum uppá faglega þjónustu í hvívetna